fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Ebólu vírusinn tekur við sér – 2.100 ný tilfelli af sjúkdómnum – 1.400 hafa látist

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. júní 2019 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppkoma ebólu í Vestur-Afríku á árunum 2013-2016 var mesta dreifing á sjúkdómnum í sögunni. Yfir 11.000 manns dóu og sjúkdómurinn dreifðist til 10 landa, þar á meðal Spánar og Bandaríkjanna.

Nú hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin aftur lýst yfir neyðarástandi vegna sjúkdómsins. Neyðarástandið er ekki orðið alþjóðlegt en sem stendur nær það yfir Kongó og Úganda.

Sameinuðu þjóðirnar lýstu því yfir, að ekki væri um neyðarástand á heimsmælikvarða að ræða en engu að síður sé uppkoma sjúkdómsins afar óvenjuleg.

Í þessari nýju uppkomu á ebólu hafa komið upp 2.100 tilfelli af sjúkdómnum, af þeim hafa 1.400 manns dáið.

Jeremy Farr, framkvæmdastjóri Wellcome Trust samtakanna segir ástandið vera óhugnarlegt og að það sé ekkert sem bendir til þess að það lagist í nánustu framtíð.

„Það er vafalaust að ástandið er að stigmagnast í áttina að því hræðilega ástandi sem var í Vestur-Afríku á árunum 2013-2016. Það er áríðandi að við sjáum breytingar í viðbrögðum svo það sé hægt að stöðva dreifinguna og bjarga lífum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“