fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Slógust með rörum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 08:54

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um eittleytið í nótt var tilkynnt til lögreglu um menn sem voru að slást með rörum í Kópavogi. Lögregla kom á vettvang og handtók annan manninn, var hann vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu. Annar maður var hins vegar fluttur til aðhlynningar á slysadeild. Ekki er vitað hve alvarleg meiðsl hans eru.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir frá því að mikið var um útköll vegna partýhávaða í nótt. Mætti lögreglu á staðinn í nokkrum tilvikum og bað fólk um að lækka í tónlist.

Fullorðinn maður kom úr verslun í Vesturbænum með tvo burðarpoka og stal reiðhjóli af unglingi og hjólaði burt.  Maðurinn fannst ekki.

Lögegla lokaði þremur vínveitingahúsum í miðborginni í nótt sem ekki hafði verið lokað á réttum tíma, þ.e. klukkan þrjú í nótt.

Margir ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíknefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða