fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Hekla segir upp 12 manns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 18:09

Höfuðstöðvar Heklu við Laugaveg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf starfsmönnum bílaumboðsins Heklu hefur verið sagt upp störfum. Mbl.is greindi frá. Uppsagnirnar eru gerðar í hagræðingarskyni. Forstjóri Heklu, Friðbert Friðbertsson, segir í viðtali við mbl.is að markaðurinn sé erfiður nú um stundir og bílasala í landinu hafi dregist saman um 30% frá því á sama tíma í fyrra.

Þeim sem sagt var upp starfa í hinum ýmsu deildum fyrirtækisins en starfsmenn Heklu eru alls 140.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness