fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Simmi ósáttur við Hatara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. maí 2019 09:49

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simmi Vil – Sigmar Vilhjálmsson, annar stofnenda Hamborgarafabrikkunnar, er ósáttur við uppátæki Hatara í gærkvöld, en hljómsveitarmeðlimir veifuðu palenstínskum fánum við lok keppninnar í gærkvöld. Talið er að atvikið muni hafa eftirmál og teljist vera brot á reglum keppninnar.

Simmi tjáir sig um málið á Twitter og segir þessa framkomu vera til skammar:

Þetta fánaatriði hjá var glatað. Þetta er söngvakeppni og skilaboð sem þessi eru til skammar. Breytir engu hver þau eru. Þarna skammaðist ég mín fyrir annars mjög flott stönt. Ástandið á vesturbakkanum verður ekki leyst í sjónvarpssal Eurovision

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Netþrjótar kúga Íslendinga með klámi – Sjálfsfróun notuð í svikamyllunni

Netþrjótar kúga Íslendinga með klámi – Sjálfsfróun notuð í svikamyllunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Cafe Amour: Þorbergur rotaði mann með einu höggi og rústaði gleraugum annars

Sauð upp úr á Cafe Amour: Þorbergur rotaði mann með einu höggi og rústaði gleraugum annars
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þau vilja búa á Íslandi til æviloka en nú er draumurinn í uppnámi – Getur þú hjálpað þeim?

Þau vilja búa á Íslandi til æviloka en nú er draumurinn í uppnámi – Getur þú hjálpað þeim?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skelfing í Skeifunni – Ógnaði manni með hnífi og misþyrmdi – Reyndi að neyða hann til að taka fé úr hraðbanka

Skelfing í Skeifunni – Ógnaði manni með hnífi og misþyrmdi – Reyndi að neyða hann til að taka fé úr hraðbanka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gróa hvetur foreldra til að vakna: „Skammarlegt og virðist sýna áhugaleysi foreldra á þessum málefnum“

Gróa hvetur foreldra til að vakna: „Skammarlegt og virðist sýna áhugaleysi foreldra á þessum málefnum“