fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Simmi ósáttur við Hatara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. maí 2019 09:49

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simmi Vil – Sigmar Vilhjálmsson, annar stofnenda Hamborgarafabrikkunnar, er ósáttur við uppátæki Hatara í gærkvöld, en hljómsveitarmeðlimir veifuðu palenstínskum fánum við lok keppninnar í gærkvöld. Talið er að atvikið muni hafa eftirmál og teljist vera brot á reglum keppninnar.

Simmi tjáir sig um málið á Twitter og segir þessa framkomu vera til skammar:

Þetta fánaatriði hjá var glatað. Þetta er söngvakeppni og skilaboð sem þessi eru til skammar. Breytir engu hver þau eru. Þarna skammaðist ég mín fyrir annars mjög flott stönt. Ástandið á vesturbakkanum verður ekki leyst í sjónvarpssal Eurovision

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Í gær

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí