fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Inga Sæland sprakk á Alþingi: „Við ætlum hér að taka ákvörðun um það að 22 vikna gamalt barn verði drepið“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. maí 2019 16:00

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Ingu Sæland hafi verið heitt í hamsi á Alþingi rétt í þessu en þar gagnrýndi hún harðlega að til stæði að samþykkja nýtt frumvarp sem leyfir fóstureyðingar út 22. viku.

„Við konur höfum beðið nógu lengi eftir réttlæti, réttlætinu að fá að ráða því hvort 22 vikna gamalt barn, ófullburða í móðurkviði, verður lífs eða liðið. Er það eitthvað til að státa af?,“ spurði Inga.

Hún hélt svo áfram og sagði: „Ég vil tala af alúð og natni. Hér er jafnvel gengið svo langt að háttvirtir þingmenn hrópa húrra fyrir því að þetta skuli ná fram að ganga. Ég ætla að taka undir með þeim sem hér hafa sagt áður, það mun engu máli skipta hversu lengi við velkjumst um með þetta í kerfinu, það er markmiðið að þetta verði gert og það hefur þessi salur sannarlega sýnt með frábærum húrra-hrópum og gleðihljóðum þegar við ætlum hér að taka ákvörðun um það að 22 vikna gamalt barn verði drepið í móðurkviði! Ég mun alltaf segja nei,“ sagði Inga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Fréttir
Í gær

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Í gær

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“
Fréttir
Í gær

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína
Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“