fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Inga Sæland sprakk á Alþingi: „Við ætlum hér að taka ákvörðun um það að 22 vikna gamalt barn verði drepið“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. maí 2019 16:00

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Ingu Sæland hafi verið heitt í hamsi á Alþingi rétt í þessu en þar gagnrýndi hún harðlega að til stæði að samþykkja nýtt frumvarp sem leyfir fóstureyðingar út 22. viku.

„Við konur höfum beðið nógu lengi eftir réttlæti, réttlætinu að fá að ráða því hvort 22 vikna gamalt barn, ófullburða í móðurkviði, verður lífs eða liðið. Er það eitthvað til að státa af?,“ spurði Inga.

Hún hélt svo áfram og sagði: „Ég vil tala af alúð og natni. Hér er jafnvel gengið svo langt að háttvirtir þingmenn hrópa húrra fyrir því að þetta skuli ná fram að ganga. Ég ætla að taka undir með þeim sem hér hafa sagt áður, það mun engu máli skipta hversu lengi við velkjumst um með þetta í kerfinu, það er markmiðið að þetta verði gert og það hefur þessi salur sannarlega sýnt með frábærum húrra-hrópum og gleðihljóðum þegar við ætlum hér að taka ákvörðun um það að 22 vikna gamalt barn verði drepið í móðurkviði! Ég mun alltaf segja nei,“ sagði Inga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið