fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Útrunnið ökuskírteini og börnin ekki í bílstólum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 10:36

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ökumanni sem var með tvö börn í bifreið sinni og voru þau ekki í bílstólum. Ökumaðurinn var að auki með útrunnið ökuskírteini. Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum.

„Annar ökumaður á fertugsaldri, sem mældist á 104 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund, reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Nokkrir til viðbótar voru kærðir fyrir hraðakstur, þar á meðal einn sem mældist á 139 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Hann gaf þá skýringu að hann hefði verið að flýta sér því hann væri að missa af flugi,“ segir lögregla.

Þá kemur fram að fáeinir hafi verið teknir úr umferð vegna gruns um að þeir væru undir áhrifum vímuefna. Einn þeirra ók sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings