fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Útrunnið ökuskírteini og börnin ekki í bílstólum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 10:36

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ökumanni sem var með tvö börn í bifreið sinni og voru þau ekki í bílstólum. Ökumaðurinn var að auki með útrunnið ökuskírteini. Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum.

„Annar ökumaður á fertugsaldri, sem mældist á 104 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund, reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Nokkrir til viðbótar voru kærðir fyrir hraðakstur, þar á meðal einn sem mældist á 139 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Hann gaf þá skýringu að hann hefði verið að flýta sér því hann væri að missa af flugi,“ segir lögregla.

Þá kemur fram að fáeinir hafi verið teknir úr umferð vegna gruns um að þeir væru undir áhrifum vímuefna. Einn þeirra ók sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína