fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ótrúlegur fundur undir kvikmyndahúsi á Ítalíu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. september 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar duttu heldur betur í lukkupottinn þegar vinna við niðurrif gamals kvikmyndahúss í ítölsku borginni Como hófust fyrir skemmstu.

Undir húsinu fundust nefnilega ævafornir gullpeningar sem metnir eru á hundruð milljóna, jafnvel einhverja milljarða, króna. Það var á miðvikudag í liðinni viku að peningarnir fundust en fornleifafræðingar telja að peningarnir séu frá sjöttu öld.

Fornleifafræðingar vinna nú að því að aldursgreina peningana og verður þeim komið fyrir á safni að þeirri vinnu lokinni. Endanlegt virði peninganna liggur ekki fyrir en Luca Rinaldi, fornleifafræðingur sem hefur skoðað peningana, segir ljóst að það hlaupi á milljónum evra.

Húsið sem um ræðir var reist árið 1870 og var það notað sem kvikmyndahús allt til ársins 1997. Til stóð að byggja lúxusíbúðir á svæðinu en hlé hefur verið gert á framkvæmdum uns búið verður að skoða það nánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv