fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Flóttinn mikli

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SIndri Þór Stefánsson

Upplýsingar um tekjur fundust ekki.

31 árs gamall Íslendingur, Sindri Þór Stefánsson, komst í heimsfréttirnar þegar hann strauk af fangelsinu að Sogni miðvikudaginn 19. apríl 2018 og komst um borð í flugvél á leið til Svíþjóðar. En í sömu vél var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Sindri var grunaður um að hafa stolið hundruðum tölva sem notaðar voru til að grafa eftir bitcoin-mynt. Gæsluvarðhald hans rann hins vegar út og óvissa um hvort hann væri í varðhaldi eða frjáls ferða sinna.

Flóttinn stóð hins vegar stutt yfir hjá Sindra, sem á að baki langan neyslu- og brotaferil, því hann var handtekinn í Amsterdam sunnudaginn 22. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”