fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Stærstur í Reykjavík

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 2. júní 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór L. Arnalds

883.702 kr. á mánuði.

Undir stjórn Eyþórs varð Sjálfstæðisflokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík. Eins og von er hafa andstæðingar flokksins bent á að niðurstaðan í ár er sú næstversta í sögunni en stuðningsmenn benda á hin ótalmörgu framboð sem í boði voru og því hafi kakan verið minni en vanalega. Burtséð frá öllu öðru þá er Eyþór eflaust harla kátur með niðurstöðuna sem hefur gefið pólitískum ferli hans byr undir báða vængi.

Eyþór hefur verið umsvifamikill fjárfestir en hann er meðal annars stærsti einstaki hluthafi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, auk þess sem hann hefur fjárfest í ferðaþjónustu og iðnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”