fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
Fréttir

Barbara Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna er látin

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Barbara Bush, er látin, 92 ára að aldri.

Í yfirlýsingu segir að Frú Bush hafi látist á heimili sínu í Houston, Texas. Hún var forsetafrú Bandaríkjanna árin 1989 til 1993 í forsetatíð eiginmanns síns, George H.W. Bush, 41. forseta Bandaríkjanna.

Hún var móðir George W. Bush, 43. forseta Bandaríkjanna.

Frú Bush hafði átt við alvarleg veikindi að stríða undanfarin ár og núna í apríl neitaði hún að gangast undir líknandi meðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Steinunn Ólína: „Það fyndnasta og örvæntingarfyllsta sem fram hefur komið“

Steinunn Ólína: „Það fyndnasta og örvæntingarfyllsta sem fram hefur komið“
Fréttir
Í gær

Fyrrum fjármálastjóri dró aha.is fyrir dóm – Sagðist eiga inni orlof en var á móti sakaður um að hafa ofreiknað eigið orlof með bókhaldsbrögðum

Fyrrum fjármálastjóri dró aha.is fyrir dóm – Sagðist eiga inni orlof en var á móti sakaður um að hafa ofreiknað eigið orlof með bókhaldsbrögðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Eldgosinu er lokið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvað er uppstigningardagur?

Hvað er uppstigningardagur?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nauðgun af gáleysi á Austurlandi og ekki hægt að sakfella

Nauðgun af gáleysi á Austurlandi og ekki hægt að sakfella
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“