Barbara Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna er látin
Fréttir18.04.2018
Fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Barbara Bush, er látin, 92 ára að aldri. Í yfirlýsingu segir að Frú Bush hafi látist á heimili sínu í Houston, Texas. Hún var forsetafrú Bandaríkjanna árin 1989 til 1993 í forsetatíð eiginmanns síns, George H.W. Bush, 41. forseta Bandaríkjanna. Hún var móðir George W. Bush, 43. forseta Bandaríkjanna. Frú Bush hafði Lesa meira