fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

SAS kaupir 50 nýjar flugvélar frá Airbus

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. apríl 2018 18:30

Aribus A320neo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skandinavíska flugfélagið SAS hefur ákveðið að kaupa 50 Airbus A320neo flugvélar. Vélarnar verða afhentar á árunum 2019 til 2023 og kosta um 25 milljarða danskra króna.

Í fréttatilkynningu frá SAS kemur fram að félagið hafi tekið fyrstu Airbus A320neo vélar sínar í notkun á síðasta ári og hafi farþegar verið mjög ánægðir með þær. Það sé þess vegna ánægjulegt að geta bætt fleiri vélum sömu tegundar við flugflotann.

SAS er nú með 17 Airbus A320neo í notkun og á eftir að fá 13 afhentar til viðbótar úr þeirri pöntun. Félagið verður því með 80 Airbus A320neo í notkun frá 2023. á móti mun SAS hætta notkun Boeing 737 og Airbus A320.

Þess má geta að WOW notar einnig Airbus þotur. Eldsneytisnotkun Airbus A320neo er 15-20 prósentum minni en þeirra flugvéla sem verða teknar úr notkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum