fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Lilja Rafney vildi ekki kæra gömlu konuna: „Þökkum guði fyrir að ekki fór enn verr“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. desember 2018 16:28

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segist ekki hafa óskað eftir því að öldruð kona yrði ákærð af lögreglustjóranum á Vestfjörðum. RÚV greind frá því í gær að kona á níræðisaldri hafi verið ákærð fyrir líkamstjón af gáleysi og brot á umferðarlögum þegar hún varð völd að árekstri í Vestfjarðargöngum sumarið 2017.

Lilja segir að hún og fjölskylda hennar hafi lent í umræddu slysi. „Vegna þessarar fréttar sem kom á Rúv í gær vil ég og fjölskylda mín sem lenti í þessu slysi koma því á framfæri að það er ekki að okkar vilja að lögreglan leggur fram kæru og höfum við ekkert með þá ákvörðun að gera og óskum Reynu alls hins besta og þökkum Guði fyrir að ekki fór enn verr í þessu slysi sem sér ekki fyrir endan á. Með góðri kveðju Lilja Rafney og Hilmar,“ skrifar Lilja á Facebook. Hún vísar svo í frétt RÚV en þar segir að konan hafi ekki veitt nægilegrar aðgæslu  við akstur í göngunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Reykvíkingar svara háðsglósum Norðlendinga vegna snjókomunnar fullum hálsi – „Þetta er ekkert grín þó sumum finnist það“

Reykvíkingar svara háðsglósum Norðlendinga vegna snjókomunnar fullum hálsi – „Þetta er ekkert grín þó sumum finnist það“
Fréttir
Í gær

Hildur tilkynnti hundapassara eftir bitárás á Valhúsahæð – „Ég þurfti að fara á læknavaktina og fá stífkrampasprautu“

Hildur tilkynnti hundapassara eftir bitárás á Valhúsahæð – „Ég þurfti að fara á læknavaktina og fá stífkrampasprautu“
Fréttir
Í gær

Gestur Bláa lónsins ósáttur með viðbrögðin við harmleiknum í gær – „Ég hef aldrei nokkurn tímann verið jafn kjaftstopp“

Gestur Bláa lónsins ósáttur með viðbrögðin við harmleiknum í gær – „Ég hef aldrei nokkurn tímann verið jafn kjaftstopp“
Fréttir
Í gær

Björn ómyrkur í máli: Ísland dýrasta ferðamannaland í heimi – Vont gæti versnað verði þetta að veruleika

Björn ómyrkur í máli: Ísland dýrasta ferðamannaland í heimi – Vont gæti versnað verði þetta að veruleika
Fréttir
Í gær

Gerir stólpagrín að samningi ríkislögreglustjóra og Intru – „Ég skrifa 4 tíma neyðarútkall á þetta“

Gerir stólpagrín að samningi ríkislögreglustjóra og Intru – „Ég skrifa 4 tíma neyðarútkall á þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu