fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Evrópusamtök fatlaðra fordæma þingmennina: „Óafsakanleg hatursorðræða frá íslenskum þingmönnum“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. desember 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópusamtök fatlaðs fólks, European Disability Forum, segja að þingmennirnir sem sátu á alræmdu sumbli á barnum Klaustur séu sekir um hatursorðræðu gagnvart fötluðum. Samtökin segja að þingmennirnir allir sex ættu að sjá sóma sinn í því að segja af sér.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vef samtakanna en vísað er jafnframt í frétt BBC um málið. Fyrirsögn tilkynningarinar er „Óafsakanleg hatursorðræða frá íslenskum þingmönnum“.

„Okkur var verulega brugðið að frétta af svívirðingum íslenskra þingmanna gagnvart kvenkyns samstarfsmönnum og gagnvart Freyju Haraldsdóttur, fötlunaraktivista og fyrrverandi þingmanns. Umræddir þingmenn ættu að átta sig á því að hegðun þeirra er óásættanleg og þeir ættu að segja strax af sér. Hatursorðræða sem þessi er óverjandi. Afsökunarbeiðnir sagðar í hálfkæringi eru óafsakanlegar. Stjórnmálamenn eiga að vera fyrirmyndir. Þessir þingmenn eru andstæðan við það,“ segir í yfirlýsingu sem má lesa í heild sinni hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“