fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Evrópusamtök fatlaðra fordæma þingmennina: „Óafsakanleg hatursorðræða frá íslenskum þingmönnum“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. desember 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópusamtök fatlaðs fólks, European Disability Forum, segja að þingmennirnir sem sátu á alræmdu sumbli á barnum Klaustur séu sekir um hatursorðræðu gagnvart fötluðum. Samtökin segja að þingmennirnir allir sex ættu að sjá sóma sinn í því að segja af sér.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vef samtakanna en vísað er jafnframt í frétt BBC um málið. Fyrirsögn tilkynningarinar er „Óafsakanleg hatursorðræða frá íslenskum þingmönnum“.

„Okkur var verulega brugðið að frétta af svívirðingum íslenskra þingmanna gagnvart kvenkyns samstarfsmönnum og gagnvart Freyju Haraldsdóttur, fötlunaraktivista og fyrrverandi þingmanns. Umræddir þingmenn ættu að átta sig á því að hegðun þeirra er óásættanleg og þeir ættu að segja strax af sér. Hatursorðræða sem þessi er óverjandi. Afsökunarbeiðnir sagðar í hálfkæringi eru óafsakanlegar. Stjórnmálamenn eiga að vera fyrirmyndir. Þessir þingmenn eru andstæðan við það,“ segir í yfirlýsingu sem má lesa í heild sinni hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Í gær

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Í gær

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur