fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Leiðrétting á krossgátuvinningi

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 19. október 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mistök voru í prentun á krossgátuverðlaunum helgarblaðs 12 og textinn ólæsilegur.

Vinningshafi þann 12. október var Sigurður Örn Búason, Dalsflöt 9 Akranesi. Hlýtur hann bókina Sænsk gúmmístígvél að launum. Lausnarorðin var DÓTAKASSI.

Í verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins 19. október er Þrír dagar og eitt líf eftir Pierre Lemaitre frá Forlaginu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?