fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Bale og Ronaldo skoruðu tvívegis í stórsigri Real Madrid

Bjarni Helgason
Sunnudaginn 21. janúar 2018 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Deportivo La Coruna í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með 7-1 sigri heimamanna.

Adrian Lopez kom gestunum yfir á 23. mínútu en Nacho Fernandez jafnaði metin tíu mínútum síðar og Gareth Bale kom Real svo yfir á 42. mínútu og staðan því 2-1 í hálfleik.

Bale, Luka Modric, Cristiano Ronaldo og Nacho skoruðu svo allir fyrir Real Madrid í síðari hálfleik og lokatölur því 7-1 fyrir Real Madrid.

Real er áfram í fjórða sæti deildarinnar með 35 stig en Deportivo er í því átjánda með 16 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskir herbloggarar eru áhyggjufullir vegna fundar Trump og Pútíns

Rússneskir herbloggarar eru áhyggjufullir vegna fundar Trump og Pútíns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna