fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Nýfætt barn fannst úti á götu í Kaupmannahöfn

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýfædd stúlka fannst ein og yfirgefin á bílastæði í Hammelstrupvej í suðvesturhluta Kaupmannahafnar í morgun. Stúlkan var flutt á sjúkrahús þar sem ástand hennar er metið alvarlegt.

Lögreglan í Kaupmannahöfn segir í samtali við BT í Danmörku að stúlkan hafi fundist klukkan 08.41 í morgun og var það borgarstarfsmaður sem gekk fram á hana. Stúlkan er sögð hafa verið grátandi en ekki liggur fyrir hversu lengi hún hafði verið úti við. Stúlkan var flutt á Ríkissjúkrahúsið í Kaupmannahöfn.

Lögreglan hefur óskað eftir því að hugsanleg vitni gefi sig fram eða þeir sem geti gefið upplýsingar um málið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Banaslys í Mosfellsbæ

Banaslys í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Í gær

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan