fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

TÍMAVÉLIN: Ottó og barnabarnabarnabarnið

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 7. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að verða faðir er stór stund og sömuleiðis að verða afi. Fáir verða langafar og nánast óheyrt er að einhver verði langalangafi. Það varð hins vegar klæðskerinn og stórstúkumaðurinn Ottó Guðjónsson, sem bjó að Norðurbrún í Reykjavík, haustið 1983 en hann var þá 85 ára að aldri.

Ottó hélt á sínu fyrsta barnabarnabarnabarni undir skírn í Dómkirkjunni, dreng sem fékk nafnið Ottó í höfuðið á afa sínum. Móðir Ottós yngri var Þorbjörg Rafnsdóttir 22 ára, amma Guðrún Stewart 41 árs og langamma Þorbjörg Ottósdóttir 59 ára. Við tilefnið var tekin mynd af þessum fimm ættliðum frá Ottó til Ottós.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi