fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Tollgæslan hefur lagt hald á 12 kíló af kókaíni á árinu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 05:53

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrstu sex mánuðum ársins lagði tollgæslan hald á tæplega 12 kíló af kókaíni, rúmlega 4.600 E-töflur, 5 kíló af hassi og tæplega 1.800 skammta af LSD og LSD-afleiðum. Auk þess var lagt hald á um 30 grömm af heróíni og aðrar tegundir fíkniefna.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Smyglarar, sem koma til landsins um Keflavíkurflugvöll, reyna helst að smygla efnunum innvortis eða innan klæða. Níu manns hafa verið teknir með fíkniefni innvortis á flugvellinum það sem af er árinu. Einn var með heróín en hinir með kókaín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“