fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Tilkynnt um ísbjörn á Melrakkasléttu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. júlí 2018 20:43

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um kl. 19:00 í kvöld bárust lögreglunni á Norðurlandi eystra upplýsingar um að síðdegis í dag hafi sést til hvítabjarnar nyrst á Melrakkasléttu eða suður af Hraunhafnarvatni.

Samkvæmt tilkynningunni er ekki búið að staðfesta að um hvítabjörn sé að ræða, en lögreglan er sögð kanna málið og mun þyrla Landhelgisgæslunnar fljúga yfir svæðið til að taka af allan vafa.

Lögreglan vill koma því á framfæri við fólk á þessum slóðum, að hafa þetta í huga og hringja strax í 112 telji það sig sjá dýrið, en reyni ekki að nálgast það undir neinum kringumstæðum, af augljósum ástæðum.

Uppfært klukkan 04:00

Leit var hætt um klukkan hálf eitt í nótt en ekkert hafði sést til ísbjarnar á svæðinu. Ákvörðun verður tekin í fyrramálið um framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Fréttir
Í gær

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Í gær

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn