fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Kaupir og selur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. júní 2018 18:00

Matthías Imsland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Imsland

1.853.690 kr. á mánuði.

Árið var umhleypingasamt hjá fjárfestinum Matthíasi Imsland sem situr meðal annars í stjórn Isavia og Fríhafnarinnar fyrir Framsóknarflokkinn. Áður var hann framkvæmdastjóri rekstrarsviðs WOW air, forstjóri Iceland Express og aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Í september setti hann glæsihýsi sitt við Hlíðarveg í Kópavogi, sem metið var á 94,5 milljónir, á sölu og flutti í Kórahverfið.

Í maí árið 2018 greindi DV frá því að Matthías hefði, í gegnum eignarhaldsfélagið MPI, fjárfest í tíu íbúðum í Vestmannaeyjum. Heildarkaupverðið á íbúðunum var 130 milljónir króna og er ætlunin að leigja þær út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar