fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Glatt á Hjalla

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 18:00

Margrét Pála Ólafsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Pála Ólafsdóttir

1.196.710 kr. á mánuði.

Margrét Pála Ólafsdóttir hefur breytt íslensku skólakerfi til framtíðar eftir áratuga uppbyggingu leik- og grunnskóla sem byggja á Hjallastefnunni svokölluðu. Hún hefur kynnt stefnuna vel og skrifað um hana bækur.

Hjallastefnan rekur í dag fjórtán leikskóla og fjóra grunnskóla. Mikill viðsnúningur hefur verið í rekstrinum á þessu ári og hefur Margrét náð að snúa 43 milljóna króna tapi yfir í 22 milljóna hagnað.

Það hefur þó ekki aðeins verið glatt á Hjalla undanfarið ár því að sumarið 2017 kom upp mál þar sem skólastjóri eins skólans var sakaður um ofbeldi gegn barni sem þar stundaði nám. Harmaði Margrét að málið, sem reyndist tilhæfulaust, væri rekið í fjölmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”