fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
FréttirPressan

Guns N‘Roses með tónleika á Laugardalsvelli í sumar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 04:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guns N‘Roses heldur tónleika á Laugardalsvelli 24. júlí næstkomandi. Miðaverð verður frá 18.900 krónum og hefst miðasala 1. maí. Það er teymið á bak við Secret Solstice sem stendur fyrir tónleikunum.

Guns N‘Roses var stofnuð í Los Angeles í Kaliforníu 1985 og hefur selt rúmlega 100 milljón plötur á ferli sínum. Tónleikarnir á Laugardalsvelli verða þeir síðustu yfirstandandi hljómleikaferð sveitarinnar. Með hljómsveitinni kemur mikill búnaður en sviðið verður flutt inn sem og ljósabúnaður og hljóðkerfið. Sviðið er 65 metra breitt með risaskjám á hliðunum.  Sérstakt gólf verður lagt yfir grasið á Laugardalsvelli til að vernda völlinn fyrir álagi.

35 gámar verða fluttir til landsins vegna tónleikanna. Um 150 manns koma með hljómsveitinni til landsins til að sjá um uppsetningu búnaðarins ásamt íslensku framleiðsluteymi.

Axl Rose, söngvari, og gítarleikarinn Slash hafa ekki alltaf átt skap saman og ýmislegt hefur gengið á í sögu hljómsveitarinnar. Fyrir tveimur árum var hins vegar tilkynnt að Slash væri genginn til liðs við hljómsveitina á nýjan leik og í kjölfarið var hún aðalnúmerið á Coachella hátíðinni í Bandaríkjunum 2016.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu