fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Eftirlitsmyndavélar settar upp í Kópavogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. apríl 2018 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftirlitsmyndavélar verða settar upp í á Fífuhvammsvegi og við Skógarlind á næstu vikum. Skrifað hefur verið undir samning á milli Kópavogsbæjar, Neyðarlínunnar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um myndavélarnar en í honum er tryggt að eingöngu lögreglan hefur aðgang að efni vélanna.

 Þær vélar sem settar verða upp í maí greina númeraplötur á öllum aðkomum inn í Kópavog austan við Reykjanesbraut.

Eftirlitsmyndavélarnar voru á meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur en íbúakosningarnar fóru fram í janúar og febrúar síðastliðnum.

 Fleiri myndavélar verða settar upp í sumar og haust og verða staðsetningar þeirra kynntar síðar.

 Á myndinni eru frá vinstri: Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs Kópavogs, Ármann kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Karl Eðvaldsson gatnamálastjóri, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri, Ásgeir Þór Ásgeirsson varðstjóri, Sigurður Ólafsson Neyðarlínunni og Þórhallur Ólafsson forstjóri Neyðarlínunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna