fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Real Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslitin

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Numancia í spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Lucas Vazquez kom Real Madrid yfir strax á 11. mínútu en Guillermo jafnaði metin fyrir gestina á 45. mínútu.

Vazquez kom Real svo aftur yfir á 59. mínútu en Guillermo jafnaði aftur fyrir Numancia á 82. mínútu og lokatölur því 2-2.

Real Madrid vann fyrri leikinn 3-0 og fer því áfram, samanlagt 5-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“