fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Real Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslitin

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Numancia í spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Lucas Vazquez kom Real Madrid yfir strax á 11. mínútu en Guillermo jafnaði metin fyrir gestina á 45. mínútu.

Vazquez kom Real svo aftur yfir á 59. mínútu en Guillermo jafnaði aftur fyrir Numancia á 82. mínútu og lokatölur því 2-2.

Real Madrid vann fyrri leikinn 3-0 og fer því áfram, samanlagt 5-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ofbeldisverk á Benzincafe – Hlaut stjörnulaga skurði á höfði

Ofbeldisverk á Benzincafe – Hlaut stjörnulaga skurði á höfði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“