fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Þessir þrír Íslendingar gætu skipt með sér allt að 447 milljónum króna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. mars 2017 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bónusgreiðslur til þriggja íslenskra lykilstjórnenda Glitnis HoldCo, hækka um á bilinu 102 til 149 milljónir króna, ef þær skipast jafnt á milli manna. Í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins, kemur í dag fram að bónuspottur til handa stjórnarmönnum og lykilstjórnendum félagsins muni stækka um 200-300 milljónir króna síðar í vikunni. Potturinn muni þá nema 1.720 milljónum króna.

Þrír Íslendingar eru sagðir eiga tilkall til ríflega fjórðungs pottarins. Fjárhæðin sem þeir eiga tilkall til nemur núna á bilinu 205 til 447 milljónir króna. Mennirnir þrír eru Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis, Snorri Arnar Viðarsson, yfirmaður eignastýringar, og Ragnar Björgvinsson aðallögfræðingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Missir af EM
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“
Fréttir
Í gær

Indland gerir flugskeytaárás á Pakistan

Indland gerir flugskeytaárás á Pakistan
Fréttir
Í gær

„Við erum ekki með verkfallsrétt…en allur hópurinn er hins vegar með atkvæðisrétt og þá byrja menn að sperra eyrun“

„Við erum ekki með verkfallsrétt…en allur hópurinn er hins vegar með atkvæðisrétt og þá byrja menn að sperra eyrun“