fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Fjárdráttur í Bónus til rannsóknar

Verslunarstjóri í Vestmannaeyjum rekinn – Málið á frumstigi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. mars 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunarstjóra Bónus í Vestmannaeyjum hefur verið sagt upp störfum og rannsókn er hafin hjá lögreglu á meintum auðgunarbrotum starfsmannsins hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Samkvæmt heimildum DV er verslunarstjórinn fyrrverandi grunaður um fjárdrátt og var málið kært til lögreglu. Rannsókn málsins er á frumstigi að sögn Páleyjar Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sem staðfesti að lögreglan hafi til rannsóknar meint auðgunarbrot starfsmanns í matvöruverslun.

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, segir í svari við fyrirspurn DV að einstök starfsmannamál séu ekki rædd opinberlega. Hann geti þó staðfest að viðkomandi starfsmanni hafi verið sagt upp störfum.

DV hefur hvorki upplýsingar um hversu háar fjárhæðir er um að ræða í málinu, né hversu lengi hin meintu brot eiga að hafa staðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum