fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Lögregla leitar að tveimur mönnum sem flúðu eftir sprengingu í Skipholti

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 7. september 2017 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV greindi frá varð sprenging á 11. tímanum í dag í bílskúr við fjölbýlishúsið Skipholt 45. Tilkynnt var að þrír hefðu slasast í sprengingunni og miklum eldsvoða sem hófst í kjölfarið.

Nú hefur fengist staðfest að gaskútur í tjaldvagni sem staðsettur var í bílskúrnum hafi valdið sprengingunni

Varðstjóri hjá Slökkviliðinu staðfestir að einn maður hafi verið færður á slysadeild. Einnig að tveir aðrir menn hafi hlaupið af vettvangi áður en lögregla og slökkvilið kom á svæðið. Lögreglan reynir nú að hafa uppi á mönnum tveimur og hvetur þá til að gefa sig fram. Ekki er vitað hvort mennirnir séu íslenskir eða erlendir en þeir eru sennilega um þrítugt. Talið er að mennirnir hafi slasast í sprengingunni en ekki er vitað hversu alvarlega.

Vísir greinir frá því að bílskúrinn hafi verið innréttaður sem heimili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Veðrið hefur leikið við höfuðborgarbúa en það breytist um miðja vikuna

Veðrið hefur leikið við höfuðborgarbúa en það breytist um miðja vikuna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi er öldrunarlæknir: Líkt og að reykja 15 sígarettur á dag – Svona drögum við úr áhrifum ellinnar

Pálmi er öldrunarlæknir: Líkt og að reykja 15 sígarettur á dag – Svona drögum við úr áhrifum ellinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“