fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Sigurði Sólmundarsyni ógnað í Costco

Á vissum tímapunkti hélt Sigurður að „feiti kallinn í málarabúningnum“ ætlaði að berja hann.

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. júní 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurði Sólmundarsyni var brugðið eftir ferð í Costco. Sigurður ætlaði í afslappaða ferð þar sem honum vantaði í rauninni ekki neitt og var ekkert að flýta sér. Hann ætlaði að sýna syninum staðinn.

Þegar hann kom í kassaröðina voru fjórar raðir en aðeins afgreitt á tveimur kössum. Maður úr annarri röð ætlaði á kassa sem var lokaður og varð þá frekar ósáttur. Sigurður baust til að hleypa honum fram fyrir sig en hann tók það ekki í mál. Reglurnar urðu að vera á hreinu.

Á vissum tímapunkti hélt Sigurður að „feiti kallinn í málarabúningnum“ ætlaði að berja hann. „Ég vildi alls ekki leggja andlit mitt við það, sem opinbert Costco-andlit, að lenda í stimpingum við einhvern feitan karl í málarabúning,“ segir Sigurður.

Hann segir frá þessu í myndbandi sem hann tók upp á bílastæðinu við Costco eftir að búðarferðina viðburðaríku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna