fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Gíraffinn í Costco er seldur

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 3. júní 2017 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Costco voru tvær stórar styttur til sölu. Annars vegar fíll sem kostar um hálfa milljón og svo glæsileg og tignarleg stytta af gíraffa.

Í síðustu viku hvarf gíraffinn úr versluninni og ræddi mbl við framkvæmdastjórann

„Hann er ekki leng­ur frammi í versl­un­inni en er enn þá á bak við hjá okk­ur. Hann er bara að fá smá hvíld frá al­menn­ingi,“ sagði framkvæmdastjórinn og hló.

Gíraffinn er nú kominn aftur í verslunina og er búið að hengja á hann miða þar sem á stendur:

„Seldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum