fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Myndir frá lesendum: Norðurljósadýrð um land allt

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. september 2016 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Himininn hefur víða skartað sínu fegursta undanfarna daga. Norðurljós hafa verið með mesta móti en eins og DV sagði frá í gær greip ljósmyndaæði Íslendinga, sem flykktust í verslanir til að kaupa þrífætur og myndavélar.

DV bað lesendur í gær um að senda ritstjórninni ljósmyndir af norðurljósum. Ekki stóð á viðbrögðunum. Hér eru nokkrar myndir sem bárust í nótt.

Dansandi norðurljós við Kleifarvatn. Myndin var tekin um klukkan 23 í gærkvöldi.
Fegurð Dansandi norðurljós við Kleifarvatn. Myndin var tekin um klukkan 23 í gærkvöldi.

Mynd: Guðbjartur Í. Ásgeirsson

Þessi glæsilega mynd var tekin í Neskaupsstað á mánudaginn. „En mánudagskvöldið var algerlega stórkostlegt hérna í Neskaupstað,“ segir ljósmyndarinn í skeyti til DV.
Ljósadýrð Þessi glæsilega mynd var tekin í Neskaupsstað á mánudaginn. „En mánudagskvöldið var algerlega stórkostlegt hérna í Neskaupstað,“ segir ljósmyndarinn í skeyti til DV.

Mynd: Kristín Hávarðsdóttir

Hér er önnur mynd eftir Kristínu.
Grænn himinn Hér er önnur mynd eftir Kristínu.

Mynd: Kristín Hávarðsdóttir

Kristinn er búsettur í Njarðvík og var með myndavélina við Garðskagavita í gærkvöldi.
Viti Kristinn er búsettur í Njarðvík og var með myndavélina við Garðskagavita í gærkvöldi.

Mynd: Kristinn Einarsson

Ótrúleg fegurð.
Önnur eftir Kristinn Ótrúleg fegurð.

Mynd: Kristinn Einarsson

Stundum leita menn langt yfir skammt. Daníel Elí tók þessa í Árbænum.
Allt er vænt sem vel er grænt Stundum leita menn langt yfir skammt. Daníel Elí tók þessa í Árbænum.

Mynd: Daníel Elí Ingason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna