fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Ora-bollur innkallaðar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. maí 2016 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælafyrirtækið Ora hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogs ákveðið að innkalla Ora Fiskbollur í karrísósu í 850 gramma umbúðum.

Samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun er ástæða innköllunarinnar sú að mistök urðu við hitun vörunnar hjá Ora og telst hún því ekki örugg til neyslu.

Bollunum er dreift í öllum verslunum Krónunnar, Nóatúns, Nettó, Úrvals, Kaupfélags Skagfirðinga og versluninni í Hlíðberg. Neytendur sem keypt hafa vöruna geta skilað henni þar sem þeir keyptu hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“