fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

50% ungmenna segjast háð snjallsímum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. maí 2016 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun sem framkvæmd var af Common Sense Media hefur leitt það í ljós að einn af hverjum tveimur unglingum segist vera háður símanum sínum. 59% foreldra telja barnið sitt háð símanum sínum.

Rannsóknin var framkvæmd í Bandaríkjunum þar sem tekin voru viðtöl við 1.200 ungmenni á aldrinum tólf til átján ára og foreldra þeirra. 72 prósent aðspurðra fannst þykja mjög nauðsynlegt að svara strax textaskilaboðum, bæði á samfélagsmiðlum og SMS. 80 prósent sögðust kíkja á símann sinn á hverjum klukkutíma og 85% foreldra sögðu unglingana sína vera annars hugar þegar þeir væru almennt að nota tækin.

„Niðurstaða könnunarinnar sýnir breytt fjölskyldulíf árið 2016,“ sagði James P. Steyer, einn þeirra sem stóð fyrir rannsókninni og bætti því við að „það virðist vera sem fjölskyldur séu í minnihluta sem ráða ekki við að samþætta tækjanotkunina á heilbrigðan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Arion banki mokgræðir – Hagnaðist um 16,2 milljarða á fyrri hluti ársins

Arion banki mokgræðir – Hagnaðist um 16,2 milljarða á fyrri hluti ársins
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Afmarka svæði frá hraunjaðrinum – Getur brotist hratt fram

Afmarka svæði frá hraunjaðrinum – Getur brotist hratt fram
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Spyr hvers vegna þurfti að reka Verzlingana í burtu – „Kominn tími á að leyfa börnum og ungmennum að lifa lífinu“

Spyr hvers vegna þurfti að reka Verzlingana í burtu – „Kominn tími á að leyfa börnum og ungmennum að lifa lífinu“