fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Þrífætta trippið Þrífótur rannsakað í Connecticut

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 20. maí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 1966 kastaði hryssa bóndans Marmundar Kristjánssonar að Svanavatni í Austur-Landeyjum þrífættu folaldi og vantaði á það hægri framfótinn. Fékk folaldið nafnið Þrífótur og var sent á Álftanes þar sem það dafnaði vel.

Í september árið 1967 var það síðan sent til Rotterdam í Hollandi og svo til Connecticut í Bandaríkjunum. Þar ætlaði maður að nafni Daniel A. Meyers West Cornwall að láta framkvæma rannsóknir á trippinu. Þrífótur var fluttur í sérstökum stuðningskláf um borð í skipinu Reykjafossi og átti ekki að fara illa um hann.

Ekki fréttist meira af Þrífæti en sumir héldu því fram að hann hefði verið sendur í sirkus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma