TÍMAVÉLIN: Þrífætta trippið Þrífótur rannsakað í Connecticut
Fókus20.05.2018
Vorið 1966 kastaði hryssa bóndans Marmundar Kristjánssonar að Svanavatni í Austur-Landeyjum þrífættu folaldi og vantaði á það hægri framfótinn. Fékk folaldið nafnið Þrífótur og var sent á Álftanes þar sem það dafnaði vel. Í september árið 1967 var það síðan sent til Rotterdam í Hollandi og svo til Connecticut í Bandaríkjunum. Þar ætlaði maður að Lesa meira