fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Ótrúleg breyting á herbergi – Svaf ekki í rúmi í nokkur ár vegna drasls

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. júní 2020 14:59

Myndir: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie Hutchinson ákvað að það væri kominn tími til að taka til í svefnherbergi móður sinnar. Hún fyllti fimmtán stóra ruslapoka með drasli. Daily Mail greinir frá.

Að sögn Melanie hafði móðir hennar ekki sofið í rúminu sínu í nokkur ár vegna drasls. Móðir hennar er með þráhyggju fyrir því að safna alls konar dóti og drasli (e. hoarder). Undanfarin ár hefur þráhyggja hennar versnað og þurfti Melanie að taka í taumana.

Það varð ótrúleg breyting á herberginu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Herbergið fyrir.
Ruslapokarnir sem fóru á haugana.
Nú getur hún loksins sofið í rúminu sínu.

Melanie birtir myndirnar á Facebook og segir að hún hafði oft reynt að hjálpa móður sinni, en það hafi aðeins skapað spennu á milli þeirra.

Mikill munur er á herberginu.

Fjöldi fólks hrósaði Melanie fyrir frumkvæðið og sagði að móðir hennar hljóti að vera ánægð með útkomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.