fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Ógeðsleg mistök sem við gerum flest í ræktinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 29. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ferð í ræktina þá eru miklar líkur á að þú hefur gert þessi mistök. Sérfræðingar eru að vara við afleiðingum þess ef þú hættir ekki. News.au greinir frá.

Margir æfa í tækjasalnum með lítið handklæði og nota það til að þurrka svita af tækjunum eftir notkun. Þar liggur vandinn. Því fólk notar síðan sama handklæði til að þurrka sveitt andlit sitt.

Ástralski fegurðarsérfræðingurinn Belinda Hughes segir að þetta sé ekki einungis „ógeðslegur vani“ þá gæti þetta orsakað ýmis húðvandamál.

„Þú ert að setja ræktarsýkla beint á andlit þitt, sem er ekki bara ógeðslegt heldur getur líka orsakað bólur eða sveppasýkingu í húðinni,“ segir Belinda.

Til að sporna gegn þessu er gott að þrífa andlitið vel eftir æfingu með góðri og mildri andlitssápu. Svo geturðu að sjálfsögðu notað tvö handklæði, eitt fyrir tækin og annað fyrir andlitið þitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.