fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

Feðgin hafa tekið mynd á sama stað á hverju ári í 40 ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. ágúst 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yunqing var 27 ára og dóttir hans, Hua Hua, var aðeins eins árs þegar fyrsta myndin af þeim var tekin við Zhenjiang-vatn í austurhluta Kína. Hann hafði ekki ætlað sér að gera þetta að árlegri hefð en eftir að hann sá fyrstu myndina var ekki aftur snúið. Bored Panda greinir frá.

„Ég var svo hrifinn af fyrstu myndinni að ég fór þangað aftur ári seinna og tók aðra. Þetta varð að fjölskylduhefð og við gerðum þetta á hverju ári, fyrir utan árið 1998 þegar dóttir mín var erlendis,“ segir hann.

Stoltur faðir skoðar í gegnum myndirnar.

Fyrsta myndin var tekin árið 1980. Það er magnað að fylgjast með Hua Hua vaxa úr grasi, verða fullorðin og eignast seinna eigin börn. Hún eignaðist dóttur árið 2008 og aðra dóttur árið 2012.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

1980

1981

1982

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

 

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans

NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans