fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Hrædd um að kærastinn komist að því að hún horfi á lesbíuklám: „Það hlýtur að vera eitthvað að mér“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 3. janúar 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nýlega hef ég verið að fróa mér yfir lesbíu klámi. Það hlýtur að vera eitthvað að mér,“ segir ráðalaus kona í bréfi til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég og maðurinn minn stundum reglulega kynlíf. Hann elskar kynlíf og er alltaf að snerta mig. Ég fýla athyglina en er ekki alltaf í stuði.

Ég óttast að hann komist að því að ég fróa mér og að hann hafi síðan áhyggjur að hann sé ekki nógu góður fyrir mig. Ég skil ekki af hverju ég geri þetta. Ég er 32 ára og hann er 36 ára og við eigum tvö ung börn saman.“

Deidre segir að það sé ekkert að óttast.

„Flestir geta laðast að sama kyni og það er ekkert til að hafa samviskubit yfir. Sem móðir með tvö ung börn og mann sem vill stunda kynlíf, þó þú sért ekki í stuði, þetta snýst um að taka stjórnina aftur – á lífi þínu og kynlífinu – og njóta einhvers sem er bara fyrir þig.

Kannski finndu merki sem þú og maðurinn þinn getið notað svo hann viti hvenær þú ert í stuði, og hvenær þú ert það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Erlend kona hefur setið í gæsluvarðhaldi á Íslandi síðan í byrjun september

Erlend kona hefur setið í gæsluvarðhaldi á Íslandi síðan í byrjun september
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.