fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Hrædd um að kærastinn komist að því að hún horfi á lesbíuklám: „Það hlýtur að vera eitthvað að mér“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 3. janúar 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nýlega hef ég verið að fróa mér yfir lesbíu klámi. Það hlýtur að vera eitthvað að mér,“ segir ráðalaus kona í bréfi til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég og maðurinn minn stundum reglulega kynlíf. Hann elskar kynlíf og er alltaf að snerta mig. Ég fýla athyglina en er ekki alltaf í stuði.

Ég óttast að hann komist að því að ég fróa mér og að hann hafi síðan áhyggjur að hann sé ekki nógu góður fyrir mig. Ég skil ekki af hverju ég geri þetta. Ég er 32 ára og hann er 36 ára og við eigum tvö ung börn saman.“

Deidre segir að það sé ekkert að óttast.

„Flestir geta laðast að sama kyni og það er ekkert til að hafa samviskubit yfir. Sem móðir með tvö ung börn og mann sem vill stunda kynlíf, þó þú sért ekki í stuði, þetta snýst um að taka stjórnina aftur – á lífi þínu og kynlífinu – og njóta einhvers sem er bara fyrir þig.

Kannski finndu merki sem þú og maðurinn þinn getið notað svo hann viti hvenær þú ert í stuði, og hvenær þú ert það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
Fréttir
Í gær

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.