fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

„Kærastinn minn grætur í hvert skipti sem hann fær það – hvað á ég að gera?“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 21. ágúst 2020 08:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðalaus kona leitar til kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Dear Deidre. Kærasti hennar fer að gráta í hvert skipti sem hann fær fullnægingu.

„Ég veit ekki hvað ég er að gera vitlaust,“ segir konan. Hún er 27 ára og hann er 32 ára.

„Hann er guðdómlegur og okkur kemur svo vel saman. Við  skemmtum okkur vel á stefnumótum og ferðalögum og rífumst sjaldan. Kynlífið er frábært fyrir mig, en það virðist ekki vera svo gott fyrir hann þar sem hann endar alltaf grátandi.“

Konan segir að þau hafi búið með foreldrum hans um tíma en eru flutt.

„Ég hélt að þetta myndi breytast eftir að við byrjuðum að stunda kynlíf oftar en þetta er verra. Hvað er í gangi?“

Deidre hughreystir konuna og segir:

„Hann fer ekki að gráta því hann er sorgmæddur, heldur akkúrat öfugt. Þetta eru bara náttúruleg viðbrögð líkama hans við þessu tilfinningaríka og kynferðislega ferðalagi sem þið farið á. Þegar þú færð fullnægingu losnar um hormón sem byggist upp á meðan kynlífinu stendur. Það getur verið yfirþyrmandi. Ef þetta truflar ykkur þá getið þið prófað aðrar stellingar svo þetta sé ekki eins yfirþyrmandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

The Barricade Boys mæta í Hörpu

The Barricade Boys mæta í Hörpu
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þrír hengdir á tveimur dögum – Ekki fleiri aftökur í yfir 20 ár

Þrír hengdir á tveimur dögum – Ekki fleiri aftökur í yfir 20 ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.