fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Átakanlegar myndir sýna hvernig hundur breyttist við það að búa í dýraathvarfi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Sophie Gamand hefur starfað sem sjálfboðaliði í dýraathvörfum um öll Bandaríkin seinustu níu ár. Hún ferðast um landið og tekur myndir af hundum til að hjálpa þeim að finna heimili.

Árið 2016 fór Gamand á Calhoun County Humane Society-athvarfið í Alabama. Þar tók hún myndir af 54 hundum og síðan hafa flestir þeirra verið ættleiddir. Hundurinn Grey hefur hinsvegar ekki verið ættleddur. Hann var meira að segja búinn að vera í atharfinu í nokkur ár áður enn Gamand kom. Bored Panda greinir frá þessu.

Fyrir skömmu fór Grey aftur í myndatöku, í þetta skipti hjá hjá Wags to Riches Photography, fyrirtæki sem gerir svipaða hluti og Gamand, myndar heimilslausa hunda svo þeir finni heimili.

Þegar að gömlu myndirnar af Grey og þær nýju eru bornar saman kemur sorgleg breyting í ljós. Feldurinn í kringum augu Grey hefur þinnst og gránað, hann virðist alvarlegri og sorgmæddari. Hann er að eldast og því miður í atharfi.

Grey ólst upp á bóndabæ ásamt móður sinni og bróður, en enduðu síðan í athvarfinu. Bæði bróðirinn og móðirn voru ættleidd á meðan að Grey varð eftir. Bróðir

„Það er sorglegt að sjá hversu ólíkar leiðir bræðurnir hafa farið,“ Sagði Gamand um Grey. „Hann elskar fólk. Hann elskar að fá nammi og tekur glaður við því. Hann hefur lært að leika og hefur verið góður hvutti í gegnum árin.“

Grey á við eitt vandamál að stríða. Samskipti við aðra hunda eru honum erfið. Hann þyrfti að vera eina gæludæýrið á heimilinu og það fækkar mögulegum ættleiðendum umtalsvert. Svona hefur það verið í gegnum árin, aðrir hundar hafa verið ættleiddir í staðinn fyrir hann aftur og aftur, en hann orðið eftir.

Hér má sjá myndirnar af Grey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 19 klukkutímum

Listin að brúna kartöflur

Listin að brúna kartöflur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
433Sport
Í gær

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
Pressan
Í gær

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
Fókus
Í gær

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.