fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Hárgreiðslumaður bregst við mistökum annarra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 13. maí 2020 16:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hárgreiðslumaðurinn Brad Mondo heldur úti vinsælli YouTube-síðu með yfir 4,8 milljón fylgjendur. Vinsælustu myndbönd hans er þegar hann bregst við mistökum annarra.

Fjöldi fólks hefur stigið út fyrir þægindaramman og litað hárið sitt heima vegna ástandsins sökum COVID-19. Það hefur því miður ekki heppnast vel hjá öllum eins og sést í nýjasta myndbandi Brad Mondo.

Hann horfir á myndbönd af konum aflita hárið sitt heima og mistakast skelfilega. Ef það er eitthvað sem við getum lært af þeim ótal mörgu myndböndum sem Brad hefur gert um aflitunarmistök annarra, er að aflita ekki hárið okkar heima fyrir.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Í þessu myndbandi horfir hann á myndbönd af kærustum klippa hárið á kærustum sínum.

Svo má sjá hér Brad bregðast við þegar stelpur krúnuraka sig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Loðinn háls kom upp um svik í furðulegu máli sem þykir minna á þekkta kvikmynd

Loðinn háls kom upp um svik í furðulegu máli sem þykir minna á þekkta kvikmynd
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Í gær

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Í gær

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Eyjan
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Pressan
Í gær

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.