fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025

Í vandræðum því foreldrarnir vilja hitta kærastann: „Ég hef ekki sagt þeim hvað hann er gamall“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir sum pör er aldurinn afstæður. Eins og fyrir hjónin Juliu Zelg, 24 ára, og Eileen De Freest, 61 árs.

Sjá einnig: „Ég er ekki móðir hennar, ég er elskhugi hennar“ – 37 ára aldursmunur

Oft getur það verið erfitt fyrir fjölskyldumeðlimi að sætta sig við sambandið ef um mikinn aldursmun er að ræða. Ung kona óttast einmitt það og leitar ráða til Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég hef logið að foreldrum mínum varðandi aldur nýja kærasta míns og er nú í vandræðum því þau vilja hitta hann. Ég er nítján ára og hann er 45 ára. Ég vinn í móttöku og hann er kúnni stofunnar sem ég vinn hjá.

Foreldrar mínir vita að ég hef kynnst einhverjum sem ég er mjög hrifin af en ég sagði þeim að hann væri 25 ára. Þau voru nógu áhyggjufull yfir því aldursbili. Þau eiga eftir að fríka út þegar þau komast að því að hann er 45 ára. Ég elska hann svo mikið en hann er með grátt hár og lítur út fyrir að vera eins gamall og hann er“

Deidre segir að hún er fullorðin og þetta snýst að lokum um hennar val.

„Ef þú ert viss um að þessi maður sé sá rétti fyrir þig þá verðurðu að segja foreldrum þínum hans raunverulega aldur og biðja hann um að hitta hann með opnum hug,“ segir Deidre.

„Bara pæling en það gæti verið að þú laðast að einhverjum sem er á svipuðum aldri og foreldrar þínir því þér finnst þú enn þurfa eldri yfirvaldsfígúru í líf þitt. Að segja foreldrum þínum sannleikann gæti verið fyrsta skrefið fyrir þig að verða almennilega fullorðin sjálf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Ísland og Rómarkirkjan

Björn Jón skrifar: Ísland og Rómarkirkjan
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Vísindamenn trúa þessu varla – Ofurgeitur þrifust á vatnslausri eyju í 200 ár

Vísindamenn trúa þessu varla – Ofurgeitur þrifust á vatnslausri eyju í 200 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gaseldavélar geti aukið hættu á krabbameini tvöfalt meira hjá börnum en fullorðnum

Gaseldavélar geti aukið hættu á krabbameini tvöfalt meira hjá börnum en fullorðnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af