fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Svona æfir Margrét Gnarr á meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. september 2019 13:00

Margrét Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Gnarr, einkaþjálfari og atvinnumaður í bikinífitness, er ólétt af sínu fyrsta barni. Hún deilir nýlegri æfingu sem hún gerði á Instagram sem hún gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta.

Margrét segist elska þegar hún hefur orku til að æfa, en hún æfir þó ekki eins og áður.  „Ég tek venjulega einn hvíldardag á milli æfinga og ég passa líka að ég fæ nægan svefn á hverri nóttu og tek allavega einn „power nap“ yfir daginn,“ skrifar Margrét á Instagram í svari til fylgjanda síns.

Sjáðu hvernig Margrét Gnarr æfir á meðgöngu hér að neðan. Ýttu á örina til hægri til að sjá myndböndin.

https://www.instagram.com/p/B19YMiSjrqM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa