Netmiðillinn As/Is fær reglulega til sín fólk til að deila sínum hryllingssögum um eitthvað ákveðið málefni. Eins og þegar þau fengu brúðarmeyjar til að deila hryllingssögum eða flugfreyjur.
Nú hefur As/Is fengið nokkrar konur til sín til að deila hryllingssögum sínum um túrtappa. Eins og Connie sem segir frá því þegar hún hjálpaði vinkonu sinni eftir að spottinn af túrtappanum slitnaði. „Ég ætla að fara þangað inn og ná honum út fyrir þig,“ sagði Connie við vinkonu sína inn á baðherbergi í skólanum.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.