fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 13:30

Danielle Scottski.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þig alltaf dreymt um stælta kviðvöðva, en draumurinn virðist svo fjarstæðukenndur að þú hefur ákveðið að gefast bara upp.

Samkvæmt áströlsku skíðakonunni Danielle Scott, sem er þekkt fyrir rosalega kviðvöðva, þá er það ekki flókið.

Þú þarft ekki að segja skilið við kolvetni eða gera endalausar uppsetur.

„Vinkonur mínar biðja mig oft um ráð hvernig þær geta fengið kviðvöðva eins og ég,“ segir Daniella við Body+Soul. Hún segir að í stað þess að gera þessar „venjulegu“ kviðæfingar (eins og uppsetur) þá ættum við að æfa hliðar-kviðvöðva okkar oftar (e. oblique muscles).

https://www.instagram.com/p/Bqt4ucdhesl/

„Ég held að allir festast í því að gera þessar fram og til baka kviðæfingar – eins og uppsetur og snerta tær – og þeir gleyma því að snúa sér til hliðar og gera þannig hliðaræfingar.“

Dæmi um æfingu sem Daniella mælir með er að gera hjólandi kvið.

Hjólandi kviður.

Önnur æfing sem þú getur gert er að standa upprétt með lóð í sitthvorri hendinni og beygir þig síðan smá til hliðar.

„Þetta þarf ekki að vera rosalega erfitt. Þú bara að æfa mismunandi kviðvöðva til að þeir komi í gegn. Gerðu hverja æfingu þar til þér er byrjað að svíða. Skiptu svo um æfingu og gerðu hana þar til hún er byrjuð að svíða. Gerðu síðan þessar æfingar þrisvar sinnum. Þannig segjum fimm æfingar, þrjá hringi.“

Danielle segir að fólk þurfi ekki að forðast kolvetni.

https://www.instagram.com/p/Bz-Fjq_ICu_/

„Kolvetni eru fullkomlega í lagi. Ég gef líkama mínum orku og lít út eins og ég lít út. Ég vill hafa nægja orku til að hreyfa mig og standa mig vel,“ segir hún.

Danielle fylgir plöntumiðuðu mataræði og borðar holl kolvetni, prótein, holla fitu og súkkulaði, já súkkulaði!

„Mér líður klárlega betur og er mun orkumeiri á plöntumiðuðu fæði. Líkami minn á mun auðveldara með að melta þannig mat miðað við kjöt og mjólkurvörur,“ segir hún.

„Ég er sterkari en ég hef nokkurn tíma verið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.