fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Hún breytti Tinder myndunum sínum í Photoshop: Viðbrögðin komu henni á óvart

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 8. júlí 2019 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube stjarnan Kiera Bridget gerði félagslega tilraun á dögunum. Hún skráði sig á Tinder og fyrstu dagana fékk hún engin skilaboð.

Síðan breytti hún myndunum sínum í Photoshop. Hún byrjaði á einni mynd þar sem hún breytti líkamanum sínum og strax byrjuðu skilaboðin að hrannast inn.

Síðan ákvað hún að taka þetta skrefinu lengra og setja sitt andlit á líkama ofurfyrirsætunnar Bellu Hadid.

Þriðja myndin sem hún breytti var mynd af sér sjálfri. „Ég mæli ekki með að gera þetta heima. Þú átt örugglega eftir að vera hrifin af því sem þú sérð og verður þá sorgmædd,“ segir Kiera.

Kiera segir að þetta hafi verið mjög erfitt fyrir sjálfsímynd hennar. Í lok myndbandsins fer hún yfir skilaboðin sem hún fékk, viðbrögðin komu henni á óvart.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Fréttir
Í gær

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Pressan
Í gær

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur
Eyjan
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
Fréttir
Í gær

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.