fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Svona er heimur foreldra – Tengir þú?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldralífið verður seint kallað auðvelt. Stundum geta hinir einföldustu hlutir orðið að fjarstæðukenndu markmiði; til dæmis það eitt að setja í þvottavél, leggja í uppvaskið eða hreinlega halda geðheilsunni í stærra samhengi mála. En allt er hægt og því er mikilvægt að vita að allir sem upplifa sinn foreldraheim sem eins konar hrylling, að þá eru afar margir sem tengja sig við þessa hluti.

Þess má geta að Facebook-hópurinn Family living – the true story – Iceland býður upp á ýmis konar dæmi um sambærilegar hversdagsdeilur foreldra með börn á heimilinu.

Nafnið Family living á rætur sínar að rekja til blaða helguðum innanhússhönnun sem og sjónvarpsþátta sem sýna einsleita og óraunsæja mynd af hinu fullkomna heimili. Fyrirmynd síðunnar er sænsk en þar hafa rúmlega 85 þúsund manns skráð sig í hópinn. Tilgangur síðunnar er að sýna hvernig getur oft litið út inn á raunverulegum heimilum fólks helst þegar allt er í drasli til að sýna að ekki er allt jafn fullkomið og í heimi tímarita og sjónvarpsþátta.

Skoðum nokkur dæmi um þann veruleika sem foreldrar þurfa að glíma við.

Best skal gæta sig á væntingum…

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Stimplaði sig inn klukkan 9: Yfirmaðurinn allt annað en sáttur – Hvor hefur rétt fyrir sér?

Stimplaði sig inn klukkan 9: Yfirmaðurinn allt annað en sáttur – Hvor hefur rétt fyrir sér?
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“