fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Helga Rut: „Nærri því allar kvenrembur eru femínistar en ekki allir femínistar eru kvenrembur“

Vynir.is
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að eyðileggja orðið ,,femínisti“. Margir í þessum heimi telja núna að femínistar séu konur sem hata karla, sem segja að konur séu betri en karlar og að allir karlar séu eins. Það er ekki svo, skilgreiningin á orðinu er :

Femínismi er hugtak yfir ýmsar pólitískar og hugmyndafræðilegar stefnur, þar sem sóst er eftir og barist fyrir jafnrétti kynjanna í víðum skilningi. Meðal þess sem greinir á eru mismunandi skoðanir á því hvað ójafnrétti er, hvernig það lýsir sér og hvernig skuli unnið gegn því. 

Það eru til margar tegundir af femínisma, en þetta er grunnurinn á þeim öllum.

Kvenrembur.

Kona sem er kvenremba segir:

  • að allar konur séu betri en allir karlar.
  • að karlmenn séu skepnur við konur.
  • að allir karlar séu eins.
  • o.s.fl.

(það finnst mér)

Ég er femínisti.

Ég er femínisti, ég trúi á jafnrétti kynjanna og það er ekkert flóknara en það. Mér finnst að kvenrembur og karlrembur hafi eyðilagt hugtakið fyrir okkur hinum. Nú eru konur/karlar sem voru eitt sinn femínistar að kalla sig jafnréttissinna. Ekki misskilja mig, það er ekkert rangt við að kalla sig það, ég er það reyndar líka. En jafnréttissinni og femínismi er ekki alveg það sama.

Jafnréttissinnar berjast fyrir jöfnum rétti fólks óháð kyni, þjóðerni, trú, kynhneigð, fötlun ásamt mörgu öðru. Femínistar einbeita sér á jafnrétti milli kynja.

Margar konur sem ég þekki hafa hætt að nota orðið femínisti út af karlhöturum og öðru fólki sem bjó til seríótýpu yfir hvað er að vera femínisti.

Nærri því allir kvenrembur eru femínistar en ekki allir femínistar eru kvenrembur!!!

Það er hægt að bera þetta saman við trúarbrögð, ef það útskýrir þetta eitthvað betur. Eins og til dæmis, allir sem eru í ISIS eru múslimar, en ekki allir múslimar eru í ISIS. Einnig má líta á þetta sem allskonar steríótýpur.

Þetta þykir mér sárt að sjá.

Mér finnst mjög leiðinlegt að sjá fólk búa til steríótýpur úr einhverju sem bara hluti hópsins gerir. Það er erfitt að ala upp tvær stelpur sem munu lifa með því að fólk segir við þær að fólk sem berst fyrir jafnrétti kynja séu konur sem halda að kvenmenn sé æðra kynið. Þær eiga það ekki skilið að þurfa að lifa með því.

Ég ætla ala mínar stelpur upp sem jafnréttissinna og sem femínista! Að allir á þessari jörðu eiga jafnmikið skilið og allir aðrir, að konur séu jafnar körlum. Að allt fólk sé eins, sama hvaða kynþætti þau tilheyra, sama hvaða kyn þau telja sig vera, sama hver kynhneigð þeirra er.

Færslan er skrifuð af Helgu Rut og birtist upphaflega á Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Varar við kínverskri leyniaðgerð

Varar við kínverskri leyniaðgerð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.