fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Kim Kardashian hneykslar á ný: „Ég hef misst alla virðingu fyrir henni“

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 18. maí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Kim Kardashian sé einn stærsti áhrifavaldur heims. Á dögunum birti raunveruleikastjarnan mynd á Instagram-síðu sinni en þar sást hún auglýsa sleikipinna frá vörumerkinu Flat Tummy sem gegna því hlutverki að minnka matarlyst.

Kynningin sló á taugar hjá fjölmörgum fylgjendum athafnakonunnar og streymdu ummælin á Twitter-síðu hennar. Þótti þessi vörukynning fyrir neðan allar hellur og tillitslaus gagnvart fólki með átröskun.

Einn tiltekinn notandi var sérlega ósáttur og birti:
„Ég hef misst alla virðingu fyrir Kim Kardashian. Að kynna lystminnkandi vöru þegar það er alþjóðleg vika vitundarvakningar um geðheilsu?? Það er svo margt til af fólki sem hefur glímt við átröskun og hún er að gera einhverja tísku úr því að borða ekki.“

 

Sjá má fleiri ummæli í garð Kim að neðan.

Kynningin á sleikipinnunum hefur nú verið fjarlægð af síðu Kim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
Fréttir
Í gær

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fókus
Í gær

Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman

Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.